Páskar
Nú þegar hin heilaga páskahátíð er að ganga í garð er rétt að rifja upp gamlan og góðan páskaskít. Hann var birtur á páskum fyrir þremur árum síðan. Njótið heil.
Blanda af ofsteiktu grænmeti
Nú er páskahátíðin senn liðin en á páskunum minnumst við andláts Jesú og upprisu hans. Sumir halda upp á páskana með því að láta krossfesta sig, aðrir með því að éta páskaegg og flestir fagna fríinu sem páskunum fylgir. Þetta árið fékk píslargangan óvenjumikla athygli vegna myndar Mel Gibson, The Passion of the Christ. Ég sá hana og kíkti reyndar líka á mynd Monty Python, Life of Brian, sem fjallar um krossfestinguna á annan hátt. Með hugann svo fastan við píslargönguna fann ég umfjöllun um hana á stað sem ég reiknaði ekki með, í þungarokklagi.
Lagið sem um ræðir er vinsælt meðal ritstjórnar Skítsins og nefnist Chop Suey eftir System of a Down. Ég minntist á það í kommenti í síðustu viku en langaði til þess að útlista mínar pælingar um lagið. Textinn í heild sinni fylgir á eftir pistlinum en annars ætla ég bara að brjóta textann niður, kafla fyrir kafla (texti lagsins er skáletraður og á eftir fylgir túlkun), endurtekin textabrot eru ekki endurútskýrð.
Lagið hefst eftir að barsmíðum og pyntingum á Jesú hefur lokið og krossfestingin nálgast:
Wake up,
Grab a brush and put a little (makeup),
Grab a brush and put a little,
Hide the scars to fade away the (shakeup)
Hide the scars to fade away the,
Why'd you leave the keys upon the table?
Here you go create another fable
Verðirnir vekja Jesúm harkalega og segja honum háðskulega að drattast á lappir og gera sig snyrtilegan fyrir gönguna upp á Golgata, hann verði að fela örin sem hann fékk við pyntinguna. Lyklatilvísunina skil ég eins og að verðirnir séu að spyrja Jesúm hvers vegna í ósköpunum hann hafi gert handtökuna og refsinguna svona auðvelda. Í stað þess að neita sök og gangast við mannleika sínum, hvers vegna gefur hann tilefni til refsingar? Síðasta línan þarf svo vart skýringa við.
Því næst tekur Jesús við:
I don't think you trust,
In, my, self righteous suicide,
I, cry, when angels deserve to die, Die.
Jesús áttar sig ekki alveg á því hvers vegna þessi fórn hans fær ekki þann skilning sem eðlilegt er. Hér kemur fram háðskuleg afstaða textahöfundar gagnvart Jesú sem kristallast í orðunum self righteous (sjálfumglatt), höfundi telur Jesúm greinilega vera of sannfærðan um eigið ágæti. Ég er ekki alveg pottþéttur á síðustu línunni en ég held að meiningin sé sú að Jesú hryggist þegar englar á borð við hann eru taldir eiga dauðann skilinn.
Síðustu tveir hlutarnir eru þeir sem komu mér á sporið varðandi efni textans og eru þeir báðir einræða Jesú við hinn almáttuga föður sinn:
Father, Father, Father, Father,
Father/ Into your hands/I/commend my spirit,
Father, into your hands,
Hér er bein biblíutilvitnun, t.d. stendur í Lúkasarguðspjalli, 23:46:
Then Jesus, crying with a loud voice, said, “Father, into your hands I commend my spirit.” Having said this, he breathed his last.
Hinn hlutinn:
Why have you forsaken me,
In your eyes forsaken me,
In your thoughts forsaken me,
In your heart forsaken, me oh,
Aftur bein biblíutilvitnun, Mattheus 27:46:
And about three o'clock Jesus cried with a loud voice, "Eli, Eli, lema sabachthani?" that is, "My God, my God, why have you forsaken me?"
Titilinn skil ég ekki alveg, en hann er nafn á kínverskum rétt sem er víst upprunninn í Bandaríkjunum og er blanda af ofsteiktu/ofsoðnu grænmeti. Ég sé ekki alveg tenginguna hér. Ef einhver hefur frekari skýringar við texta lagsins vil ég endilega heyra þær, enda búinn að pæla svolítið í þessu.
Góðar stundir.
Chop Suey
Wake up,
Grab a brush and put a little (makeup),
Grab a brush and put a little,
Hide the scars to fade away the (shakeup)
Hide the scars to fade away the,
Why'd you leave the keys upon the table?
Here you go create another fable
You wanted to,
Grab a brush and put a little makeup,
You wanted to,
Hide the scars to fade away the shakeup,
You wanted to,
Why'd you leave the keys upon the table,
You wanted to,
I don't think you trust,
In, my, self righteous suicide,
I, cry, when angels deserve to die, Die,
Wake up,
Grab a brush and put a little (makeup),
Grab a brush and put a little,
Hide the scars to fade away the (shakeup)
Hide the scars to fade away the,
Why'd you leave the keys upon the table?
Here you go create another fable
You wanted to,
Grab a brush and put a little makeup,
You wanted to,
Hide the scars to fade away the shakeup,
You wanted to,
Why'd you leave the keys upon the table,
You wanted to,
I don't think you trust,
In, my, self righteous suicide,
I, cry, when angels deserve to die
In my, self righteous suicide,
I, cry, when angels deserve to die
Father, Father, Father, Father,
Father/ Into your hands/I/commend my spirit,
Father, into your hands,
Why have you forsaken me,
In your eyes forsaken me,
In your thoughts forsaken me,
In your heart forsaken, me oh,
Trust in my self righteous suicide,
I, cry, when angels deserve to die,
In my self righteous suicide,
I, cry, when angels deserve to die.
2 Comments:
Bjarni, þú ert að misskilja lagið. Það er augljóslega samið um Önnu Nichole Smith.
Wake up,
Grab a brush and put a little (makeup),
Grab a brush and put a little,
Hide the scars to fade away the (shakeup)
Hide the scars to fade away the,
Why'd you leave the keys upon the table?
Here you go create another fable
Hér eru blaðamennirnir að banka á dyrnar hjá Önnu. Örin sem þeir eru að tala um, eru eftir fegrunaraðgerðir. Lyklatilvísunina skil ég svo, að þar séu blaðamenn að réttæta ágang sinni. Hún er búin að opna (með lykli) fyrir prívatlíf sit, hún vill loka dyrunum en ljósmyndararnir eru að öðru máli.
Því næst tekur Anna við:
I don't think you trust,
In, my, self righteous suicide,
I, cry, when angels deserve to die, Die.
Þetta er að sjálfsögðu skírskotun í andlát Önnu. Hún lætur blaðamennina vita, að þeir muni hafa á nógu að japla á við dauða sinn. Ég er ekki alveg viss á síðustu línunni, en líklega er Anna að tala um skömm fjölmiðla. Það er dapurlegt hvað þeir eru tilbúnir að ganga langt.
Father, Father, Father, Father,
Father/ Into your hands/I/commend my spirit,
Father, into your hands,
Hún kallar þráfaldlega á föður barn síns, en það er tilvísun í að hún hafi sjálf ekki haft á hreinu hver átti barnið með henni. ,,Ég fel þér í hendur, lífsanda minn", en þá er hún að tala um afdrif nýburans. Hann skal vera hjá föður sínum.
Hinn hlutinn:
Why have you forsaken me,
In your eyes forsaken me,
In your thoughts forsaken me,
In your heart forsaken, me oh,
Ég er ekki alveg viss um þetta, en hún gæti verið að tala um fyrrum eiginmann sinn og auðjöfurinn J. Howard Marshall, sem dó langt um aldur fram. Annars er ég ekki alveg viss. Þetta er eina línan í laginu sem ekki er augljós og ótvíræð skírskotun í líf Önnu.
- jóiben
stated plenty of people repay ones own personal loans when they're due and even without having outcomes
A respected credit card debt charitable organisation is attempting how many most people using them all pertaining to assist more than payday cash loan bad debts for you to 2 bottle this. financial debt charitable affirms near purchase any short-run, substantial appeal to borrowing products at the moment. Typically the charitable pronounces 3 years ago the sheer number of customers with them is small.
kredyt gotówkowy na dowód forum
pożyczka na dowód
pożyczka 90000
kredyt chwilówka brodnica
szybka pożyczka bez bik przez internet
http://szybkapozyczka24.info.pl
http://kredyty-bez-bik.org.pl
http://pozyczkanadowod24.com.pl
Post a Comment
<< Home